Þorláksvöllur verður styttur

Kylfingar í Þorlákshöfn eru stórhuga fyrir golfsumarið sem er að hefjast og eru breytingar á vellinum í vændum. Þorláksvöllur er með lengstu golfvöllum landsins en af hvítum teigum er hann alls 6004 metrar.

Völlurinn hefur þótt full erfiður fyrir hinn venjulega kylfing og hefur stjórn klúbbsins tekið þá ákvörðun að stytta völlinn af gulum teigum úr 5727 metrum niður í 5511 metrar. Völlurinn af gulum teigum verður því styttur um 216 metra. Engar breytingar verða gerðar af hvítum teigum og örlitlar breytingar á rauðum teigum.

Einnig eru forkólfar golfsins í Þorlákshöfn að kanna möguleika um lausn við miklum sandi sem berst inn á fyrstu braut vallarins. Hugað verður að því á næstunni.

Hér að neðan má sjá breytingar á Þorláksvelli:

Braut

Hvítur

Gulur miða við vallarmat

Gulur eftir breytingu

Rauður

PAR

FORG.R (Þarf að endurs.)

1

290

290

256

256

4

2

318

308

308

273

4

3

165

145

145

127

3

4

556

519

519

465

5

5

383

346

346

298

4

6

140

140

140

111

3

7

360

360

300

261

4

8

555

464

464

410

5

9

290

285

285

227

4

ÚT

3057

2857

2763

2428

36

10

304

280

280

236

4

11

150

120

120

105

3

12

448

448

448

382

5

13

404

404

374

337

4

14

513

513

453

402

5

15

371

358

358

301

4

16

131

121

121

116

3

17

309

309

309

257

4

18

317

317

285

245

4

INN

2947

2870

2748

2381

36

Alls

6004

5727

5511

4809

72