Korpan í 27 holur!
Unnið hefur verið að undirbúningi að stækkun Korpúlfsstaðavallar úr 18 í 27 holur. Samningur hefur verið undirritaður við Ásberg hf. jarðvinnuverktaka um jöfnun og útlagningu og hófust framkvæmdir föstudaginn 28. mars.
Stjórn Golfklúbbs Reykjavíkur hefur þegar samþykkt teikningu sem unnin hefur verið af Hannesi Þorsteinssyni og útsett af Birni Axelssyni landslagsarkitekt. Gert hefur verið samkomulag við Stekkjarbrekkur um að aka jarðefni inn á hluta af fyrirhuguðu vallarstæði (Stekkjarbrekkur eru að byggja 50 þús.m2 hús sunnan Korpuvallar).
Teikning af fyrirhuguðum viðbótar níu holum hefur verið hnita-og hæðarlínusett og mun völlurinn verða mótaður samkvæmt þeirri útsetningu. Eins og fram hefur komið hefur stjórn GR lýst áhuga sínum á að ljúka við og opna viðbótar níu holurnar innann þriggja ára.
Sjá deiliskipulag af svæðinu.
Mynd/GR: Unnið er á fullu við útlagningu efnis á nýjar brautir á Korpunni.
-
-
Elsta mót PGA mótaraðarinnar fær nýjan styrktaraðila
Fréttir 23.04.2018 -
Háskólagolfið: Helga Kristín og félagar MAAC meistarar
Fréttir 23.04.2018 -
Valdís Þóra: Völlurinn frábær en fljótur að refsa
Fréttir 23.04.2018 -
LPGA: Jutanugarn sigraði á sínu fyrsta móti
Fréttir 23.04.2018 -
Fréttir 23.04.2018
-
Heimslisti karla: Andrew Landry tekur stórt stökk
Fréttir 23.04.2018 -
Yngsti leikmaðurinn til að spila undir aldri á PGA mótaröðinni
Fréttir 18.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Valdís Þóra hefur leik á fimmtudag
Fréttir 18.04.2018 -
PGA: Fyrsti sigur Landry kom á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Háskólagolfið: Gísli endaði í 17. sæti á Robert Kepler Intercollegiate
Fréttir 23.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-