23.05.2016 13:37

Veikleikar í golfsveiflu Spieth

Golfsérfræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn Peter Kostis bendir á veikleika í golfsveiflu Jordan Spieth og fer yfir það í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni. Jordan lék illa á lokahringnum á Byron Nelson mótinu og hér er sveifla úr þeim hring.