28.01.2017 23:35

Ólafía Þórunn á LPGA - 3. hringur - viðtal og myndir

Ólafía Þórunn átti erfiðan þriðja keppnisdag á Bahamas á sínu fyrsta LPGA móti og segist ekki hafa náð að vera í núinu, einbeitingin hafi ekki verið til staðar. Hún ræddi við Pál Ketilsson og við sýnum myndir frá hringum.