26.01.2017 21:50

Ólafía lék glæsilegt golf - viðtal og video úr 1. hring

Ólafía lék frábært golf á fyrsta degi á PureSilk mótinu á LPGA mótaröðinni á Bahams. Hér er viðtal við Ólafíu og video-myndasyrpa frá henni í 1. hring.