22.07.2016 15:02

Ólafía í viðtali: Er að spila gott golf

Ólafía Þ. Kristinsdóttir úr GR leiðir eftir tvo hringi á Íslandsmótinu á Jaðarsvelli. Hér er hún í viðtali við kylfing.is.