29.01.2017 22:10

Ólafía á LPGA - lokahringur - viðtal og myndir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að eitt af því helsta sem hún þurfi að vinna í sé andlegi þátturinn. Páll Ketilsson ræddi við hana eftir lokahringinn á Ocean vellinum á Bahamas. Hún hlakkar til keppnisársins og næsta mót hjá henni verður í Ástralíu.