31.05.2016 12:33

GolfTV: Hápunktar lokahringsins á Volvik Championship

Ariya Jutanugarn skrifaði nafn sitt í sökubækurnar þegar hún sigraði sitt þriðja mót í röð um helgina á Volvik Championship. Hún varð fyrsti kvenkylfingurinn í sögu LPGA mótaraðarinnar til þess að sigra sín fyrstu þrjú mót á þremur vikum.

Hér að neðan eru helstu hápunktar lokahringsins og að sjálfsögðu er Ariya Jutanugarn í aðalhlutverki.