15.09.2015 11:29

Flott tilþrif hjá snjóbrettakappa

Jamie Nicholls er atvinnu-snjóbrettakappi en reyndi fyrir sér í töfrabrögðum golfsins. Hér slær hann golfbolta og tekur flottan hring í loftinu (backflip) eftir höggið. Hann smellti videoi af högginu á Instagram vefsvæðið.