Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
Vann sinn eina Íslandsmeistaratitil í höggleik í Leiru 2011. Vill bæta öðrum við í safnið
Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili var öryggið uppmálað á þriðja hring og leiðir nú með þremur höggum fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í höggleik á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. „Talsvert erfiðari aðstæður í dag voru mikil áskorun, sérstaklega á fyrri níu holunum í hrauninu en þetta gekk vel,“ sagði forystusauðurinn eftir að hafa leikið á -4 á þriðja hring. Hann fékk 6 fugla og tvo skolla.
Það er ekkert launungarmál að Axel er sjóheitur, högglengd hans kemur sér vel á Hvaleyrinni og marg oft var hann miklu lengri í teighöggum en félagar hans. Það nýtti hann sér vel á hringnum. Páll Ketilsson ræddi við hann eftir hringinn.
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018
-
-
-
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
-
-
GolfTV 05.04.2018
-
-
-
GolfTV 07.09.2017
-
-
-
Mickelson er með umtöluðustu kálfa PGA mótaraðarinnar
Fréttir 19.02.2019 -
Nordic Golf: Guðmundur lék lokahringinn á 2 höggum undir pari
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur fór upp um 714 sæti á heimslistanum
Fréttir 18.02.2019 -
Magnús og Ellert vallarstjórar ársins 2018
Fréttir 19.02.2019 -
Nordic Golf: Guðmundur Ágúst einn áfram af Íslendingunum
Fréttir 18.02.2019 -
Þórir ofarlega á Gecko mótaröðinni
Fréttir 19.02.2019 -
Háskólagolfið: Björn Óskar og Hlynur hafa lokið leik | Lokahringnum aflýst
Fréttir 19.02.2019
-
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018 -
Haraldur Franklín gerir upp Opna mótið: Hefði viljað nýta tækifærið betur
GolfTV 25.07.2018 -
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018 -
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017
-