Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
Það er enginn sem á jafn magnaða sögu á Masters og Gullbjörninn, Jack Nicklaus. Sonarsonur hans, Gary, átti eitt af augnablikum gærdagsins þegar hann fór holu í höggi í Par 3 holu mótinu. Hann var kylfusveinn fyrir afa sinn en fékk að slá á síðustu holunni og gerði það með stæl þegar boltinn endaði í holu.
Ekki amalegt þegar maður er með þremur af stærstu kylfingum sögunnar í holli, afanum Jack, Tom Watson og Gary Player. „Hann er í holu, hann er í holu,“ sagði Player þegar hann sá boltann enda á flötinni og taka góðan bakspuna. Boltinn rann ljúft í holuna og eins og sjá má á myndbandinu urðu mikil fagnaðarlæti. Stráksi á ekki langt að sækja hæfileikana og er með flotta sveiflu.
Listen in as @garyplayer narrates Gary Nicklaus Jr.'s hole-in-one on No. 9 of the Par 3 Contest. #themasters pic.twitter.com/9NTARoy3gE
— Masters Tournament (@TheMasters) April 4, 2018
-
-
GolfTV 07.09.2017
-
-
-
Háskólagolfið: Birgir Björn vann sitt fyrsta mót
Fréttir 25.04.2018 -
Andri, Guðmundur og Haraldur snúa aftur á Nordic Golf mótaröðina á miðvikudaginn
Fréttir 24.04.2018 -
Langer ekki með á PGA meistaramóti öldunga
Fréttir 24.04.2018 -
Ólafía Þórunn hefur leik á morgun
Fréttir 25.04.2018 -
Fréttir 25.04.2018
-
Valdís í 21. sæti stigalistans eftir mót helgarinnar
Fréttir 24.04.2018 -
Fréttir 23.04.2018
-
Evrópumótaröð karla: Sigurvegari helgarinnar færist upp í 9. sæti stigalistans
Fréttir 24.04.2018 -
Inbee Park efst á stigalista LPGA mótaraðarinnar | Jutanugarn með stórt stökk
Fréttir 24.04.2018 -
Heimslisti kvenna: Inbee Park komin í efsta sætið
Fréttir 24.04.2018 -
Elsta mót PGA mótaraðarinnar fær nýjan styrktaraðila
Fréttir 23.04.2018 -
Andrew Landry á meðal 10 efstu á FedEx listanum
Fréttir 24.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-