28.01.2017 11:37

„Mikilvægt að vera í núinu“ segir Ólafía - viðtal og myndir frá 2. hring

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábært golf á öðrum hringnum á Ocean vellinum á Bahamas og komst örugglega í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta LPGA móti. Hún segir mikilvægt að vera í núinu og einbeita sér að hverju höggi.

Hér er hún í videoviðtali eftir hringinn og því fylgir einnig myndir af henni, m.a. af öllum fuglunum sem hún náði á Ocean vellinum.

Ólafía á teig á Bahamas. gsimynd/seth.