Evrópumótaröð karla: Luke List efstur í Skotlandi
Fréttir 12.07.2018

Evrópumótaröð karla: Luke List efstur í Skotlandi

Opna skoska mótið á Evrópumótaröðinni hófst í dag og er það Bandaríkjamaðurinn Luke List sem er í forystu eftir fyrsta hring. List lék á sjö höggum ...

Meistaramót GK: Axel í forystu í karlaflokki | Jafnt í kvennaflokki
Fréttir 12.07.2018

Meistaramót GK: Axel í forystu í karlaflokki | Jafnt í kvennaflokki

Meistaraflokkskylfingar Golfklúbbsins Keilis eru nú búnir með tvo hringi í Meistaramóti klúbbsins og eru línur farnar að skýrast. Í karlaflokki er...

Birgir Leifur á höggi undir pari á Italian Challenge
Fréttir 12.07.2018

Birgir Leifur á höggi undir pari á Italian Challenge

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson hóf í dag leik á Italian Challenge mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni, næst sterkustu mótaröð ...

Karlalandsliðið hafði betur gegn Ítölum
Fréttir 12.07.2018

Karlalandsliðið hafði betur gegn Ítölum

Íslenska karlalandsliðið hafði í dag betur gegn landsliði Ítala í fyrsta leik liðanna í B-riðli á Evrópumóti karla í golfi. Leikurinn var jafn og sp...