Woods tjáir sig um breytingar á Augusta National
Tiger Woods segir að Augusta National hafi ekki verið það erfiður áður en völlurinn breyttist og lengdist en nú í ár var völlurinn enn og aftur lengdur.
Frá árinu 2002 hefur Augusta National breyst töluvert en búið er að bæta við trjám á nokkrum stöðum og þrengja og lengja brautir. Nýjasta breytingin er á 5. holu en hún verður lengd um tæplega 40 metra.
Woods, sem hefur sigrað á Masters mótinu fjórum sinnum, ræddi við TaylorMade á dögunum um breytingarnar.
„Þegar ég kom þangað fyrst voru engar glompur. Ég sló að gangbrautinni á 1. holu. Ég sló 9 járn inn á 2. holu, drævaði á flötina á þriðju.
Var með sandjárn á fimmtu, sandjárn á sjöundu og fjögur járn á 8. holu. Níunda var sandjárn, 11. hola var fleygjárn, 13. hola þrjú tré og fleygjárn. 14. hola var þrjú tré og sandjárn.
Fimmtánda holan var dræver og 8-járn og stundum dræver og fleygjárn. 17. holan var dræver og sandjárn og 18. holan var dræver sandjárn.“
“Þetta var ekki svo erfitt.“
Woods keppti fyrst á Masters mótinu árið 1995 þar sem hann endaði efstur áhugamanna. Ári seinna komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn en árið 1997 sigraði hann í fyrsta skiptið.
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
Mickelson er með umtöluðustu kálfa PGA mótaraðarinnar
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur heldur efsta sæti stigalistans
Fréttir 20.02.2019 -
Myndband: Justin Thomas slær högg sem er martröð flestra kylfinga
Fréttir 20.02.2019 -
Valdís Þóra með á móti vikunnar á Evrópumótaröðinni
Fréttir 20.02.2019 -
Magnús og Ellert vallarstjórar ársins 2018
Fréttir 19.02.2019 -
Nordic Golf: Guðmundur lék lokahringinn á 2 höggum undir pari
Fréttir 19.02.2019 -
Háskólagolfið: Björn Óskar og Hlynur hafa lokið leik | Lokahringnum aflýst
Fréttir 19.02.2019 -
Þórir ofarlega á Gecko mótaröðinni
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur fór upp um 714 sæti á heimslistanum
Fréttir 18.02.2019 -
Stricker verður fyrirliði Bandaríkjanna í Ryder bikarnum 2020
Fréttir 20.02.2019 -
Myndband: Lýsendur gagnrýna Holmes fyrir hægan leik
Fréttir 18.02.2019 -
Heimslisti karla: Holmes kominn í topp 50
Fréttir 19.02.2019
-
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018 -
Haraldur Franklín gerir upp Opna mótið: Hefði viljað nýta tækifærið betur
GolfTV 25.07.2018 -
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018 -
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017
-