Valdís og Ólafía báðar í eldlínunni um helgina
Atvinnukylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verða báðar í eldlínunni á sterkustu mótaröðum heims um helgina.
Valdís Þóra hefur leik á morgun á Evrópumótaröð kvenna á Ladies European Thailand Championship. Mótið fer fram á Phoenix vellinum í Tælandi og fer Valdís út í fyrsta holli kl. 7:00 að staðartíma. Leiknir eru fjórir hringir í mótinu sem lýkur á sunnudaginn.
Hér verður hægt að fylgjast með Valdísi í beinni.
Ólafía Þórunn heldur áfram að leika á LPGA mótaröðinni og er nú komið að Walmart mótinu sem fer fram dagana 22.-24. júní. Í þetta skiptið eru einungis leiknir þrír hringir en mótið er það 15. í röðinni hjá Ólafíu. Fyrir mótið er Ólafía í 125. sæti á stigalista mótaraðarinnar og þarf því á góðum árangri að halda fyrir framhaldið.
Hér verður hægt að fylgjast með Ólafíu í beinni.
ValdísÞóra Jónsdóttir.
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
Myndband: Hola í höggi hjá Holmes
Fréttir 15.02.2019 -
Myndband: Tiger fékk fjóra fugla í röð
Fréttir 15.02.2019 -
Sigurður Bjarki komst áfram í Portúgal
Fréttir 15.02.2019
-
-
-
Myndband: Woods líklega áfram eftir frábært pútt
Fréttir 16.02.2019 -
Lokahringur upp á 72 högg hjá Sigurði Bjarka í Portúgal
Fréttir 16.02.2019 -
Guðmundur Ágúst og félagar hefja leik á morgun
Fréttir 16.02.2019 -
PGA: Leik frestað vegna myrkurs | Tveir jafnir á toppnum
Fréttir 16.02.2019 -
LPGA: Korda með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn
Fréttir 16.02.2019 -
Myndband: Leik frestað og öll skor ógild á PGA mótaröðinni
Fréttir 14.02.2019 -
Myndband: Guðmundur vann sér inn vel yfir milljón krónur
Fréttir 15.02.2019 -
Sigurður Bjarki komst áfram í Portúgal
Fréttir 15.02.2019 -
Myndband: Tiger fékk fjóra fugla í röð
Fréttir 15.02.2019 -
Myndband: Hola í höggi hjá Holmes
Fréttir 15.02.2019 -
Sigurður Bjarki góður í Portúgal
Fréttir 14.02.2019 -
Evrópumótaröð karla: Komið á hreint hvaða 24 kylfingar komast áfram
Fréttir 16.02.2019
-
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018 -
Haraldur Franklín gerir upp Opna mótið: Hefði viljað nýta tækifærið betur
GolfTV 25.07.2018 -
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018 -
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017
-