Úrslit úr Bláa Lóns mótinu

Um 90 keppendur sem tóku þátt í Opna Bláa Lóns mótinu sem fram fór um helgina hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Það var blíðskaparveður og höfðu keppendur orð að því að veður og völlur voru upp á sitt besta miðað við árstíma.

Úrslit mótsins urðu sem hér segir:

1. sæti án fgj. Jón Jóhannsson 72 högg

1. sæti punktar Haraldur Óskar Haraldsson 44 punktar
2. sæti punktar Andrés Þ. Eyjólfsson 38 punktar
3. sæti punktar Guðmundur Jónason 38 punktar

Næst holu á 9 Jóhann Gunnar 78 cm
Næst holu á 16 Haffi Hilmars 58 cm
Næst holu á 18 Atli Kolbeinsson 35 cm

Ísak Jasonarson
isak@vf.is