Tony Finau getur unnið FedEx bikarinn án þess að fagna sigri á árinu
Aðeins eitt mót er eftir á þessu tímabili á PGA mótaröðinni en það er Tour Championship mótið. Að því móti loknu ræðst hvaða kylfingur endar efstur á FedEx listanum og hlýtur að launum 10 milljónir dollara.
Einn þeirra kylfinga sem á góðan möguleika á að enda efstur á stigalistanum er Tony Finau sem í gær var síðasti maðurinn til að vera valinn í bandaríska Ryder liðið. Það vekur þó athygli að Finau, sem er í þriðja sæti FedEx listans, hefur ekki náð að fagna sigri á þessu ári.
Til þess að það gerist þarf Finau að enda einn í öðru sæti og efstu tveir menn listans, Bryson DeChambeau og Justin Rose, að enda neðar en 12. sæti.
Margir hafa gagnrýnt núverandi kerfi vegna þess að þessi staða getur komið upp. Umræður hafa verið í gangi með hugsanlegar breytingar en ljóst er að reglunum verður ekki breytt fyrir lokamót þessa tímabils.
-
-
Mickelson er með umtöluðustu kálfa PGA mótaraðarinnar
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur heldur efsta sæti stigalistans
Fréttir 20.02.2019 -
Myndband: Justin Thomas slær högg sem er martröð flestra kylfinga
Fréttir 20.02.2019 -
Valdís Þóra með á móti vikunnar á Evrópumótaröðinni
Fréttir 20.02.2019 -
Magnús og Ellert vallarstjórar ársins 2018
Fréttir 19.02.2019 -
Nordic Golf: Guðmundur lék lokahringinn á 2 höggum undir pari
Fréttir 19.02.2019 -
Háskólagolfið: Björn Óskar og Hlynur hafa lokið leik | Lokahringnum aflýst
Fréttir 19.02.2019 -
Þórir ofarlega á Gecko mótaröðinni
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur fór upp um 714 sæti á heimslistanum
Fréttir 18.02.2019 -
Stricker verður fyrirliði Bandaríkjanna í Ryder bikarnum 2020
Fréttir 20.02.2019 -
Myndband: Lýsendur gagnrýna Holmes fyrir hægan leik
Fréttir 18.02.2019 -
Heimslisti karla: Holmes kominn í topp 50
Fréttir 19.02.2019
-
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018 -
Haraldur Franklín gerir upp Opna mótið: Hefði viljað nýta tækifærið betur
GolfTV 25.07.2018 -
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018 -
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017
-