Þetta eru 10 bestu golfvellir Bandaríkjanna

Frá árinu 1966 hefur golftímaritið Golf Digest tekið saman lista yfir 100 bestu golfvelli Bandaríkjanna. Í ár varð engin undantekning á því en listann í heild sinni má lesa með því að smella hér.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða golfvellir röðuðu sér í 10 efstu sætin samkvæmt sérfræðingum Golf Digest:


10. Fisher Island.


9. Sand Hills.


8. National Golf Links of America.


7. Pebble Beach.


6. Merion G.C.


5. Oakmont C.C.


4. Shinnecock Hills.


3. Cypress Point Club.


2. Augusta National.


1. Pine Valley G.C.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is