Svona verða sveitir GR á Íslandsmóti golfklúbba

Dagana 10.-12. ágúst fer Íslandsmót golfklúbba fram víðsvegar um landið. Keppni í fyrstu deild karla fer fram á Akranesi og í fyrstu deild kvenna í Hafnarfirði.

Lið Golfklúbbs Reykjavíku 2018 verða þannig skipuð:

Karlalið (Árangur 2017: 2. sæti):

 • Andri Þór Björnsson
 • Arnór Ingi Finnbjörnsson
 • Haraldur Franklín Magnús
 • Hákon Örn Magnússon
 • Jóhannes Guðmundsson
 • Sigurður Bjarki Blumenstein
 • Stefán Þór Bogason
 • Viktor Ingi Einarsson
 • Stefán Már Stefánsson – Liðsstjóri

Kvennalið (Árangur 2017: Sigur):

 • Ásdís Valtýsdóttir
 • Eva Karen Björnsdóttir
 • Gerður Hrönn Ragnarsdóttir
 • Halla Björk Ragnarsdóttir
 • Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir
 • Ragnhildur Kristinsdóttir
 • Ragnhildur Sigurðardóttir
 • Saga Traustadóttir
 • Árni Páll Hansson – Liðsstjóri

Tengdar fréttir:

Lið GK hafa verið tilkynnt fyrir Íslandsmót golfklúbba
Svona verða sveitir GM á Íslandsmóti golfklúbba

Ísak Jasonarson
isak@√f.is