Svona verða sveitir GKG á Íslandsmóti golfklúbba

Lið GKG í karla- og kvennaflokki hafa verið opinberuð fyrir Íslandsmót golfklúbba sem fer fram dagana 10.-12. ágúst. Bæði lið leika í 1. deild en karlarnir leika á Garðavelli á Akranesi og konurnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði.

Karlasveit GKG skipa:

Alfreð Brynjar Kristinsson
Aron Snær Júlíusson
Egill Ragnar Gunnarsson
Emil Þór Ragnarsson
Hlynur Bergsson
Jón Gunnarsson
Ólafur Björn Loftsson
Sigurður Arnar Garðarsson

Liðsstjóri/þjálfari: Derrick Moore

Kvennasveit GKG skipa:

Alma Rún Ragnarsdóttir
Anna Júlía Ólafsdóttir
Árný Eik Dagsdóttir
Eva Maria Gestsdottir
Hulda Clara Gestsdottir
Ingunn Einarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
María Björk Pálsdóttir

Liðsstjóri: María Guðnadóttir
Þjálfarar: Haukur Már Ólafsson