PGA: Sabbatini með tveggja högga forystu
Fyrsti hringur RBC Heritage mótsins fór fram í gær á hinum fræga velli, Harbour Town. Það er Rory Sabbatini sem er í forystu eftir fyrsta hringinn, en hann kom í hús á 64 höggum og er með tveggja högga forystu á næstu menn.
18. holan á Harbour Town.
Sabbatini tapaði ekki höggi á hringnum í gær. Hann hóf leik á 10. braut og fékk hann fjóra fugla á fyrstu níu holunum. Á síðari níu holunum fékk hann þrjá fugla og restina par og lauk því leik á sjö höggum undir pari.
Fjórir kylfingar eru jafnir í öðru sæti á fimm höggum undir pari. Það eru þeir John Huh, Billy Horschel, Matt Kuchar og Chesson Hadley.
Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson er á meðal keppenda. Hann kom í hús á tveimur höggum undir pari og er jafn í 20. sæti.
-
-
Ólafía Þórunn hefur leik á morgun
Fréttir 25.04.2018 -
Fréttir 25.04.2018
-
Háskólagolfið: Birgir Björn vann sitt fyrsta mót
Fréttir 25.04.2018
-
-
-
Háskólagolfið: Birgir Björn vann sitt fyrsta mót
Fréttir 25.04.2018 -
Andri, Guðmundur og Haraldur snúa aftur á Nordic Golf mótaröðina á miðvikudaginn
Fréttir 24.04.2018 -
Langer ekki með á PGA meistaramóti öldunga
Fréttir 24.04.2018 -
Ólafía Þórunn hefur leik á morgun
Fréttir 25.04.2018 -
Fréttir 25.04.2018
-
Valdís í 21. sæti stigalistans eftir mót helgarinnar
Fréttir 24.04.2018 -
Fréttir 23.04.2018
-
Evrópumótaröð karla: Sigurvegari helgarinnar færist upp í 9. sæti stigalistans
Fréttir 24.04.2018 -
Inbee Park efst á stigalista LPGA mótaraðarinnar | Jutanugarn með stórt stökk
Fréttir 24.04.2018 -
Heimslisti kvenna: Inbee Park komin í efsta sætið
Fréttir 24.04.2018 -
Elsta mót PGA mótaraðarinnar fær nýjan styrktaraðila
Fréttir 23.04.2018 -
Andrew Landry á meðal 10 efstu á FedEx listanum
Fréttir 24.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-