PGA: Poulter í forystu fyrir lokahringinn á RBC Heritage
Englendingurinn Ian Poulter fer með eins höggs forystu inn í lokahringinn á RBC Heritage mótinu sem fer fram á PGA mótaröðinni eftir að hafa leikið þriðja hringinn á fjórum höggum undir pari.
Poulter er samtals á 13 höggum undir pari í mótinu og freistar þess að fagna sigri í annað skiptið á tímabilinu. Sú staða er í raun ótrúleg því þar áður sigraði Poulter á PGA mótaröðinni árið 2013 og var næstum því búinn að missa þátttökuréttinn á mótaröðinni í fyrra.
Luke List og Si Woo Kim deila öðru sætinu á 12 höggum undir pari, höggi á eftir Poulter. C. T. Pan og Billy Horschel koma svo því næst á 11 höggum undir pari.
Bryson DeChambeau, sem leiddi eftir þrjá hringi, náði sér ekki á strik á þriðja hringnum og kom inn á fjórum höggum yfir pari. Þar með kastaði hann í raun frá sér möguleikum á sigri í mótinu en hann hefur lokahringinn sjö höggum á eftir Poulter.
Six straight weeks of tournament golf.
— PGA TOUR (@PGATOUR) April 14, 2018
45 straight bogey-free holes.
The 54-hole leader.@IanJamesPoulter is eyeing his second win of the season. pic.twitter.com/of2lsqG6pZ
Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
Ólafía Þórunn hefur leik á morgun
Fréttir 25.04.2018 -
Fréttir 25.04.2018
-
Háskólagolfið: Birgir Björn vann sitt fyrsta mót
Fréttir 25.04.2018
-
-
-
Háskólagolfið: Birgir Björn vann sitt fyrsta mót
Fréttir 25.04.2018 -
Andri, Guðmundur og Haraldur snúa aftur á Nordic Golf mótaröðina á miðvikudaginn
Fréttir 24.04.2018 -
Langer ekki með á PGA meistaramóti öldunga
Fréttir 24.04.2018 -
Ólafía Þórunn hefur leik á morgun
Fréttir 25.04.2018 -
Fréttir 25.04.2018
-
Valdís í 21. sæti stigalistans eftir mót helgarinnar
Fréttir 24.04.2018 -
Fréttir 23.04.2018
-
Evrópumótaröð karla: Sigurvegari helgarinnar færist upp í 9. sæti stigalistans
Fréttir 24.04.2018 -
Inbee Park efst á stigalista LPGA mótaraðarinnar | Jutanugarn með stórt stökk
Fréttir 24.04.2018 -
Heimslisti kvenna: Inbee Park komin í efsta sætið
Fréttir 24.04.2018 -
Elsta mót PGA mótaraðarinnar fær nýjan styrktaraðila
Fréttir 23.04.2018 -
Andrew Landry á meðal 10 efstu á FedEx listanum
Fréttir 24.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-