Norman Xiong besti háskólakylfingur síðan Tiger Woods
Það er ekki á hverjum degi sem einhverjum er líkt við Tiger Woods, og kannski ekki furða á því. Fyrrverandi liðsfélagi Woods, Casey Martin, sem nú þjálfar háskólalið Oregon Háskólans, segir að Normon Xiong, einn af leikmönnum sínum, sé besti kylfingur sem hann hefur séð síðan að hann lék með Tiger Woods.
Martin hefur þjálfað marga frábæra leikmenn hjá Oregon, en sjálfur spilaði hann með Woods hjá háskólaliði Stanford Háskólans. Á sínum tíma lék hann á 43 PGA mótum og vann eitt mót á Nike mótaröðinni (Web.com í dag). Sem þjálfari hefur hann bæði unnið liðakeppni bandaríska háskólagolfsins og þjálfað einstakling sem sigraði einstaklingskeppnina. Það er því ljóst að Martin er fróður og gæti hugsanlega haft rétt fyrir sér.
„Þegar að Xiong gerist atvinnumaður, þá veit ég ekki hvað mun gerast, ég er ekki mikið fyrir það að spá fyrir um hluti af því að ég veit hreinlega ekki hvað gerist. En það sem ég hef séð, á þessum aldri, þá veit ég ekki hvort ég hafi séð betri kylfing öll mín ár sem þjálfari. Eini leikmaðurinn sem ég get borið hann saman við er Tiger Woods. Ég er ekki að segja að hann sé endilega að fara að afreka það sama og Woods og aðrir frábærir kylfingar, aðeins að á þessum aldri þá sé hann jafn góður, ef ekki betri en margir af þeim bestu kylfingum sem ég hef séð.“
Sjálfur segist Xiong, sem er aðeins 19 ára gamall, að hann taki þessu sem miklu hrósi og staðfesti aðeins að hann sé að gera rétta hluti.
„Þetta er eitthvað sem ég elska að heyra, af því ég vil afreka það sem Tiger hefur afrekað. Vera bestur og hafa áhrif á golfleikinn á einhvern hátt.“
Það verður því gaman að fylgjast með þessum unga kylfingi, en hann mun að öllum líkindum gerast atvinnumaður eftir að háskólatímabilinu lýkur og mun hann þá leika á einhverjum mótum á PGA mótaröðinni.
-
-
Myndband: Hola í höggi hjá Holmes
Fréttir 15.02.2019 -
Myndband: Tiger fékk fjóra fugla í röð
Fréttir 15.02.2019 -
Sigurður Bjarki komst áfram í Portúgal
Fréttir 15.02.2019
-
-
-
Myndband: Woods líklega áfram eftir frábært pútt
Fréttir 16.02.2019 -
Lokahringur upp á 72 högg hjá Sigurði Bjarka í Portúgal
Fréttir 16.02.2019 -
Guðmundur Ágúst og félagar hefja leik á morgun
Fréttir 16.02.2019 -
PGA: Leik frestað vegna myrkurs | Tveir jafnir á toppnum
Fréttir 16.02.2019 -
LPGA: Korda með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn
Fréttir 16.02.2019 -
Myndband: Guðmundur vann sér inn vel yfir milljón krónur
Fréttir 15.02.2019 -
Sigurður Bjarki komst áfram í Portúgal
Fréttir 15.02.2019 -
Myndband: Leik frestað og öll skor ógild á PGA mótaröðinni
Fréttir 14.02.2019 -
Sigurður Bjarki góður í Portúgal
Fréttir 14.02.2019 -
Myndband: Tiger fékk fjóra fugla í röð
Fréttir 15.02.2019 -
Myndband: Hola í höggi hjá Holmes
Fréttir 15.02.2019 -
Evrópumótaröð karla: Komið á hreint hvaða 24 kylfingar komast áfram
Fréttir 16.02.2019
-
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018 -
Haraldur Franklín gerir upp Opna mótið: Hefði viljað nýta tækifærið betur
GolfTV 25.07.2018 -
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018 -
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017
-