Myndband: Vonlaus staða Charl Schwartzel
Menn lenda í ýmsu á golfvellinum og virðist stundum eins og allt sé á móti manni. Charl Schwartzel lenti einmitt í þannig atviki nú um helgina á Nedbank Golf Challenge mótinu þar sem lukku dísirnar virtust ekki vera með honum í liði.
Á einni holunni sló hann í flatarglompu og vildi ekki betur til en að boltinn endaði það grafinn í bakkanum á glompunni að varla sást í boltann. Schwartzel reyndi að slá höggið, en boltinn endaði á að rúlla niður í miðja glompu. Myndband af atvikinu er að sjá hér að neðan.
Schwartzel endaði mótið jafn í 12 sæti á tveimur höggum undir pari.
-
-
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Johnson og Landry deila efsta sætinu
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Mullinax setti nýtt vallarmet í Texas
Fréttir 21.04.2018
-
-
-
PGA: Fyrsti sigur Landry kom á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Valdís Þóra: Völlurinn frábær en fljótur að refsa
Fréttir 23.04.2018 -
LPGA: Jutanugarn sigraði á sínu fyrsta móti
Fréttir 23.04.2018 -
Háskólagolfið: Gísli endaði í 17. sæti á Robert Kepler Intercollegiate
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Valdís endaði í 61. sæti í Marokkó
Fréttir 22.04.2018 -
Háskólagolfið: Helga Kristín og félagar MAAC meistarar
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Sænskur sigur á Lalla Meryem Cup
Fréttir 22.04.2018 -
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Niemann leikur á sínu fyrsta móti sem atvinnukylfingur
Fréttir 18.04.2018 -
Myndband: Hápunktar þriðja hringsins á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Evrópmótaröð karla: Alexander Levy sigraði á Trophe Hassan II
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Mullinax setti nýtt vallarmet í Texas
Fréttir 21.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-