Myndband: Svona spilaði Woods um helgina

Tiger Woods var gestgjafi á Hero World Challenge mótinu sem fór fram um helgina á Bahama eyjum.

Woods náði sér aldrei almennilega á strik í mótinu en hann endaði í næst síðasta sætinu á höggi undir pari í heildina.

Sérfræðingarnir á Golf Channel fóru yfir allt það helsta frá hringjunum fjórum í myndbandi sem má sjá hér eða fyrir neðan.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is