Myndband: Spenna fyrir lokadaginn á British Masters

Englendingurinn Eddie Pepperell er í forystu eftir þrjá hringi á British Masters mótinu á Evrópumótaröðinni.

Pepperell er samtals á 9 höggum undir pari, þremur höggum á undan næstu mönnum.

Helstu tilþrif þriðja dagsins má sjá hér fyrir neðan. Lokahringur mótsins fer fram á sunnudaginn.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is