Myndband: Rahm gegn Cabrera Bello

Spánverjarnir Rafa Cabrera Bello voru síðustu kylfingarnir á þessu ári til að keppa í 14 kylfu áskoruninni frá Evrópumótaröðinni.

Leikreglur voru þær að keppendur fengu eitt stig fyrir að hitta flötina í innáhögginu en eftir að hafa slegið högg var sú kylfa sem var notuð tekin úr pokanum hjá báðum kylfingum.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá keppnina.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is