Myndband: Noren átti högg helgarinnar á Hero World Challenge

Um helgina léku 18 af bestu kylfingum heims á Hero World Challenge mótinu á Bahama eyjum.

Gestgjafi mótsins var Tiger Woods sem endaði í næst síðasta sæti.

Jon Rahm sigraði á mótinu en hann átti ekki eitt af fimm bestu tilþrifum helgarinnar.

Hola í höggi hjá Svíanum Alex Noren er besta högg helgarinnar.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is