Myndband: Mickelson átti högg dagsins á PGA mótaröðinni

Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson er meðal keppenda á CareerBuilder Challenge mótinu sem er mót helgarinnar á PGA mótaröðinni.

Eftir tvo hringi er fimmfaldi risameistarinn á 6 höggum undir pari og jafn í 67. sæti.

Mickelson átti högg dagsins á öðrum hringnum í mótinu sem má sjá hér fyrir neðan.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is