Myndband: Hvað kom mest á óvart á árinu?

Í tilefni þess að stutt er eftir af árinu og fá mót eftir af stærstu mótaröðum heims veltu þeir Matt Adams og Geoff Shackelford hjá Golf Channel því fyrir sér hvað hefði komið mest á óvart á árinu sem er að líða.

Adams átti erfitt með að ákveða á milli Francesco Molinari og Tiger Woods en Shackelford minntist á einstakt atvik sem átti sér stað á Opna bandaríska mótinu í sumar.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá umræðu þeirra.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is