Myndband: Helstu tilþrif fyrsta hringsins á SA Open

Næst síðasta mót ársins á Evrópumótaröð karla, SA Open, hófst í dag í Jóhannesarborg í Suður-Afríku.

Heimamaðurinn Louis Oosthuizen byrjaði best en hann lék á 9 höggum undir pari og er með högg í forskot á tvo kylfinga.

Fjölmargir kylfingar léku vel á fyrsta hring mótsins en hér fyrir neðan má sjá helstu tilþrif dagsins;

Ísak Jasonarson
isak@vf.is