Myndband: Hatton og 'Beef' halda áfram að skemmta sér saman

Tyrrell Hatton og Andrew 'Beef' Johnston er miklir félagar og hafa í gegnum tíðina birts nokkur myndbönd af þeim vera gera hina ýmsu hluti saman.

Fyrr á þessu ári birti 'Beef' myndband frá Erin Hills. Opna bandaríska mótið fór fram þar á þessu ári og var karginn mikill á vellinum. Á æfingahringnum tóku þeir upp myndband þar sem 'Beef' var að slá úr karganum og var Hatton þar að fela sig í karganum og kastaði boltanum eins og sést hér að neðan.

 

It's been a short game master class today @tyrrellhatton #usopen

A post shared by Andrew 'Beef' Johnston (@beefgolf) on

Á PGA meistaramótinu voru þeir saman í húsi og reyndu fyrir sér í smá fótbolta á milli hringja.

Nú síðasta skelltu þeir sér á veiðar og var árangurinn nokkuð ágætur hjá þeim. Hatton veiddi meðal annars hákarl. Það er því ýmislegt sem kylfingar gera þess á milli sem þeir keppa.