Myndband: Hápunktar lokahringsins á Indy Women in Tech Championship

Hin bandaríska Lexi Thompson stóð uppi sem sigurvegari á móti helgarinnar á LPGA mótaröðinni eftir að hafa leikið hringina þrjá samtals á 19 höggum undir pari.

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum besta árangri frá upphafi á mótaröðinni þegar hún endaði í 4. sæti í mótinu.

Hápunktar lokahringsins má sjá hér fyrir neðan.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is