Myndband: Fyrsti ás tímabilsins á PGA mótaröðinni

Danny Lee varð í dag fyrstur til að fara holu í höggi á PGA mótaröðinni þegar hann fór holu í höggi á 4. holunni á CIMB Classic mótinu sem fer fram í Kuala Lumpur.

Lee notaði 9 járn af rúmlega 130 metra færi. Höggið má sjá hér fyrir neðan.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is