Myndband: Bestu höggin á Evrópumótaröðinni í nóvember

Líkt og alla aðra mánuði er kosning um besta högg mánaðarins á Evrópumótaröð karla. Að þessu sinni er komið að besta högginu í nóvember. 

Kappar á borð við Justin Rose og Ross Fisher eiga högg í myndbandinu sem er hér fyrir neðan en hægt er að kjósa um besta högg mánaðarins bæði á Twitter og á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is