Myndband: Albatross hjá Gallacher

Stephen Gallacher átti tilþrif dagsins á fyrsta hring Trophee Hassan II mótsins sem hófst í morgun á Evrópumótaröð karla.

Gallacher fékk albatross á 8. holunni í Rabat og er jafn Matthieu Pavon í fjórða sæti að fyrsta hring loknum.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af högginu.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is