Minni tími yfir boltanum skilar sér í betri árangri
Atvinnukylfingar sem eyða minni tíma yfir boltanum eru líklegri til þess að ná góðum árangri í mótum samkvæmt áhugaverðri rannsókn sem fyrirtækið RSM gerði í samstarfi við Evrópumótaröðina í golfi.
Rannsakendur tóku saman tölfræði frá 47 kylfingum á Evrópumótaröðinni en alls léku þeir kylfingar 304 golfhringi og slógu 22.579 högg.
Samkvæmt rannsókninni getur styttri tími yfir boltanum aukið tekjur kylfinga á Evrópumótaröðinni um 189 þúsund evrur á tímabili en niðurstaðan var sú að meirihluti kylfinganna sló lélegt högg þegar þeir stóðu lengur en vanalega yfir boltanum.
Þá voru 90% líkur á bætingu í púttum með styttri rútínu og þeir kylfingar sem héldu rútínu sinni stöðugri voru 50% líklegri til að komast í gegnum niðurskurðinn í þeim mótum sem voru rannsökuð.
Helstu niðurstöður rannsóknarinnar má sjá hér fyrir neðan en rannsóknina má lesa í heild sinni með því að smella hér.
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Johnson og Landry deila efsta sætinu
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Mullinax setti nýtt vallarmet í Texas
Fréttir 21.04.2018
-
-
-
PGA: Fyrsti sigur Landry kom á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Valdís Þóra: Völlurinn frábær en fljótur að refsa
Fréttir 23.04.2018 -
LPGA: Jutanugarn sigraði á sínu fyrsta móti
Fréttir 23.04.2018 -
Háskólagolfið: Gísli endaði í 17. sæti á Robert Kepler Intercollegiate
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Valdís endaði í 61. sæti í Marokkó
Fréttir 22.04.2018 -
Háskólagolfið: Helga Kristín og félagar MAAC meistarar
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Sænskur sigur á Lalla Meryem Cup
Fréttir 22.04.2018 -
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Niemann leikur á sínu fyrsta móti sem atvinnukylfingur
Fréttir 18.04.2018 -
Myndband: Hápunktar þriðja hringsins á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Evrópmótaröð karla: Alexander Levy sigraði á Trophe Hassan II
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Mullinax setti nýtt vallarmet í Texas
Fréttir 21.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-