McIlroy skýtur á DeChambeau
Rory McIlroy er einn þeirra sem vilja endilega auka leikhraða á stærstu mótaröðum heims. Hann segist sammála ummælum Brooks Koepka á dögunum sem sagði að það ætti ekki að taka langan tíma að slá golfhögg.
„Ég held að við getum allir hjálpað til við að auka leikhraða,“ sagði McIlroy á blaðamannafundi á þriðjudaginn. „Ég er klárlega í hópi með Brooks Koepka hvað það varðar að ef þeir myndu gefa okkur mínútu til að slá golfhögg þá væri það nógu langur tími.“
„Maður getur í raun ekki þrætt við Brooks, hann er búinn að vera einn besti kylfingur heims undanfarin ár. Ef hann segist geta slegið á 45 sekúndum ættu allir að geta það.“
McIlroy hélt svo áfram og skaut á einn heitasta kylfing heims um þessar mundir, Bryson DeChambeau.
„Ef þú þarft að skoða loftþéttleika nota alls konar hluti eins og áttavita.. Ég átta mig á því að þetta er andlegt, þú ferð í gegnum tékklista. Ef Bryson heldur að hann þurfi að gera allt þetta til að slá besta mögulega höggið þá má hann að sjálfsögðu gera það en það verður að vera innan þess tíma sem mótaröðin leyfir.“
Bryson DeChambeau er ekki vinsælasti kylfingur í heimi.
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
Mickelson er með umtöluðustu kálfa PGA mótaraðarinnar
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur heldur efsta sæti stigalistans
Fréttir 20.02.2019 -
Myndband: Justin Thomas slær högg sem er martröð flestra kylfinga
Fréttir 20.02.2019 -
Valdís Þóra með á móti vikunnar á Evrópumótaröðinni
Fréttir 20.02.2019 -
Magnús og Ellert vallarstjórar ársins 2018
Fréttir 19.02.2019 -
Nordic Golf: Guðmundur lék lokahringinn á 2 höggum undir pari
Fréttir 19.02.2019 -
Háskólagolfið: Björn Óskar og Hlynur hafa lokið leik | Lokahringnum aflýst
Fréttir 19.02.2019 -
Þórir ofarlega á Gecko mótaröðinni
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur fór upp um 714 sæti á heimslistanum
Fréttir 18.02.2019 -
Stricker verður fyrirliði Bandaríkjanna í Ryder bikarnum 2020
Fréttir 20.02.2019 -
Heimslisti karla: Holmes kominn í topp 50
Fréttir 19.02.2019 -
Myndband: Lýsendur gagnrýna Holmes fyrir hægan leik
Fréttir 18.02.2019
-
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018 -
Haraldur Franklín gerir upp Opna mótið: Hefði viljað nýta tækifærið betur
GolfTV 25.07.2018 -
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018 -
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017
-