Magnaður „stinger“ hjá Mickelson

Phil Mickelson hefur hingað til verið frægur fyrir sín mögnuðu högg með stuttu kylfunum enda er hann snillingur í kringum flatirnar. En hann kann líka að slá lága bolta sem henta vel á strandvöllum Bretlands.
Tiger hefur verið þekktur fyrir svokölluð „stinger“-högg sín sem en þá flýgur boltinn mjög lágt og það jafnvel með stórum kylfngum.

Hér á þessu myndskeiði má sjá „stinger“ frá Mikka á Opna Skoska mótinu á Gullane vellinum. Hreint geggjað högg en það dugði kappanum ekki því hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á -1. Það dugði ekki enda skorið gott á Gullane vellinum.

 

Tag someone who could never hit this stinger 🐝 #ScottishOpen

A post shared by Golf Channel (@golfchannel) on