Kylfukastið fylgdi Haraldi á Carnoustie

Kylfukastið var á fyrsta keppnisdegi á Opna mótinu og Margeir Vilhjálmsson var puttann á púlsinum og setti saman skemmtilegan pistil í myndum. Haraldur Franklín var í eldlínunni og frammistaða hans er hér í Kylfukasti.