Justin Thomas: „Gefið BK bara verðlaunin“
Nú fer PGA tímabilið senn að klárast og verða þá ýmis verðlaun veitt, þar á meðal verðlaun fyrir Kylfing ársins (e. Player of the Year).
Áður en FedEx úrslitakeppnin hófst lét Tiger Woods hafa eftir sér að það væri bara Brooks Koepka sem kæmi til greina í valinu um Kylfing ársins. Ástæðan er tveir risatitlar Koepka og því varla hægt að mótmæla þeim rökum.
PGA mótaröðin er aftur á móti ekki alveg á þeim buxunum að Koepka sé eini kylfingurinn sem komi til greina en í gær birtu þeir lista af mönnum sem koma til greina. Á listanum eru, ásamt Brooks Koepka, Dustin Johnson, Justin Thomas, Bubba Watson og Bryson DeChambeau.
Justin Thomas sagði sína skoðun í kjölfarið af birtingu þessa lista og sagði einfaldlega: „Gefið BK bara verðlaunin.“
Thomas sagði svo einnig að það væri erfitt að mótmæla því sem Woods sagði þar sem hann hefði nú unnið þessi verðlaun 11 sinnum og vissi alveg hvað þyrfti til.
Give BK the trophy! #majorstrumpall
— Justin Thomas (@JustinThomas34) September 12, 2018
-
-
Mickelson er með umtöluðustu kálfa PGA mótaraðarinnar
Fréttir 19.02.2019 -
Nordic Golf: Guðmundur lék lokahringinn á 2 höggum undir pari
Fréttir 19.02.2019 -
Magnús og Ellert vallarstjórar ársins 2018
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur fór upp um 714 sæti á heimslistanum
Fréttir 18.02.2019 -
Þórir ofarlega á Gecko mótaröðinni
Fréttir 19.02.2019 -
Nordic Golf: Misjafnt gengi strákanna
Fréttir 17.02.2019 -
Myndband: Lýsendur gagnrýna Holmes fyrir hægan leik
Fréttir 18.02.2019 -
Nordic Golf: Guðmundur Ágúst einn áfram af Íslendingunum
Fréttir 18.02.2019 -
Háskólagolfið: Björn Óskar og Hlynur hafa lokið leik | Lokahringnum aflýst
Fréttir 19.02.2019
-
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018 -
Haraldur Franklín gerir upp Opna mótið: Hefði viljað nýta tækifærið betur
GolfTV 25.07.2018 -
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018 -
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017
-