J. J. Henry í 500 móta klúbbinn á PGA mótaröðinni
Þegar Sony Open mótið fer fram í vikunni mun Bandaríkjamaðurinn J. J. Henry hefja leik í sínu 500. móti á PGA mótaröðinni. Henry er 145. kylfingurinn í sögu mótaraðarinnar sem nær þeim árangri samkvæmt heimildum pgatour.com.
Henry, sem er 42 ára gamall, verður einn þriggja kylfinga sem enn leika á PGA mótaröðinni sem hefur náð 500 mótum fyrir 45 ára aldurinn. Hinir tveir eru Stewart Cink (544 mót, 44 ára) og Charles Howell III (502 mót, 38 ára).
Á ferli sínum hefur Henry sigrað á þremur mótum og endað fimm sinnum í öðru sæti. Síðasti sigur hans kom árið 2015 á Reno-Tahoe Open sem í dag heitir Barracuda Championship.
J.J. Henry: Árangur í fyrstu 499 mótum sínum á PGA mótaröðinni |
|
Sigrar |
3 |
Annað sæti |
5 |
Þriðja sæti |
3 |
Topp 10 |
38 |
Topp 25 |
94 |
Komist í gegnum niðurskurðinn |
317 |
Ekki komist í gegn |
179 |
Dæmdur úr leik |
1 |
Hætt leik |
4 |
Heildarverðlaunafé |
16.188.724 dollarar |
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
Heimslisti karla: Andrew Landry tekur stórt stökk
Fréttir 23.04.2018 -
Fréttir 23.04.2018
-
Háskólagolfið: Helga Kristín og félagar MAAC meistarar
Fréttir 23.04.2018
-
-
-
Fréttir 23.04.2018
-
Valdís Þóra: Völlurinn frábær en fljótur að refsa
Fréttir 23.04.2018 -
PGA: Fyrsti sigur Landry kom á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
LPGA: Jutanugarn sigraði á sínu fyrsta móti
Fréttir 23.04.2018 -
Háskólagolfið: Helga Kristín og félagar MAAC meistarar
Fréttir 23.04.2018 -
Háskólagolfið: Gísli endaði í 17. sæti á Robert Kepler Intercollegiate
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Valdís endaði í 61. sæti í Marokkó
Fréttir 22.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Sænskur sigur á Lalla Meryem Cup
Fréttir 22.04.2018 -
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
Heimslisti karla: Andrew Landry tekur stórt stökk
Fréttir 23.04.2018 -
PGA: Niemann leikur á sínu fyrsta móti sem atvinnukylfingur
Fréttir 18.04.2018 -
Myndband: Hápunktar þriðja hringsins á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-