Hvað verður Tiger Woods með í pokanum á fimmtudaginn?
Nú eru aðeins tveir dagar í að Tiger Woods snúi aftur á golfvöllinn eftir 10 mánaða fjarveru vegna meiðsla. Á sama tíma fyrir ári síðan var Woods að snúa aftur á völlinn eftir 15 mánaða fjarveru, og hefur hann því nánast ekkert verið með í 25 mánuði.
Það hefur ýmislegt breyst á þeim tíma þegar kemur að kylfum og boltum, en Woods skrifaði þó undir samning við TaylorMade Golf og Bridgestone fyrr á þessu ári. Þá samdi hann um að spila með TaylorMade golfkylfur og Bridgestone bolta.
Mikla athygli hefur vakið hvaða járn Woods er að spila með og samkvæmt myndum virðist hann ekki vera með járn frá TaylorMade. Heldur lítur út fyrir að hann sé með gömlu Nike járnin sín, bara með breyttu merki. Þó virðist hann vera með eitt járn frá TaylorMade, mjög líklega „dræving-járn“.
Í yfirlýsingu frá TaylorMade segir að nú þegar Tiger Woods sé að snúa aftur á völlin muni þeir hjá TaylorMade Golf ásamt Tiger Woods halda áfram að hanna og þróa járn sem Woods mun nota í náinni framtíð. Hann muni þangað til aðeins nota M2 dræverinn og M1 eða M2 3 tréð frá TaylorMade.
Woods hefur þó snúið aftur til eldri daga og mun notast við Scotty Cameron pútterinn sem hann hefur notast við megnið af ferlinum. Að venju er pútterinn með Ping gripi.
-
-
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Johnson og Landry deila efsta sætinu
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Mullinax setti nýtt vallarmet í Texas
Fréttir 21.04.2018
-
-
-
PGA: Fyrsti sigur Landry kom á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Valdís Þóra: Völlurinn frábær en fljótur að refsa
Fréttir 23.04.2018 -
LPGA: Jutanugarn sigraði á sínu fyrsta móti
Fréttir 23.04.2018 -
Háskólagolfið: Gísli endaði í 17. sæti á Robert Kepler Intercollegiate
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Valdís endaði í 61. sæti í Marokkó
Fréttir 22.04.2018 -
Háskólagolfið: Helga Kristín og félagar MAAC meistarar
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Sænskur sigur á Lalla Meryem Cup
Fréttir 22.04.2018 -
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Niemann leikur á sínu fyrsta móti sem atvinnukylfingur
Fréttir 18.04.2018 -
Myndband: Hápunktar þriðja hringsins á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Evrópmótaröð karla: Alexander Levy sigraði á Trophe Hassan II
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Mullinax setti nýtt vallarmet í Texas
Fréttir 21.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-