Hulda Clara hlaut háttvísibikar GKG
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar hlaut Háttvísibikar GSÍ á 20 ára afmæli klúbbsins og er hann veittur þeim unga kylfingi sem sýnt hefur góða frammistöðu utan vallar sem innan, og verið öðrum kylfingum til fyrirmyndar hvað varðar dugnað og háttvísi.
Bikarinn var veittur í fyrsta sinn árið 2014, og fékk þá Aron Snær Júlíusson viðurkenninguna. Elísabet Ágústsdóttir og Hlynur Bergsson hafa hlotið Háttvísibikarinn undanfarin tvö ár.
Í ár hlýtur Hulda Clara Gestsdóttir Háttvísibikarinn.
Helstu afrek Huldu á árinu 2017:
- Var valin í U18 stúlknalandslið Íslands sem keppti á Evrópumóti stúlkna í Finnlandi.
- Sigraði á tveimur mótum á Íslandsbankamótaröð unglinga og varð tvisvar sinnum í öðru sæti í þeim fjórum mótum sem hún tók þátt í.
- Náði best 3. sæti í Eimskipsmótaröðinni.
- Lék fyrir hönd GKG með stúlknasveit og kvennasveit í Íslandsmóti golfklúbba, og var sigursæl í sínum leikjum.
Enn fremur kemur eftirfarandi fram á heimasíðu GKG: „Auk þessa er Hulda frábær fyrirmynd yngri sem eldri kylfinga. Hún fékk fyrsta settið 3 ára en fór á fyrsta leikjanámskeiðið hér í GKG fimm ára og síðan á æfingar 6 ára. Hún hefur sýnt mikinn dugnað við æfingar, og er komin með 2,6 í forgjöf, aðeins 15 ára gömul!
Hulda er glæsilegur fulltrúi GKG, er góður liðssmaður, kemur ávallt vel fram og fylgir þeim golf- og siðareglum sem við förum eftir í golfi.“
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
Elsta mót PGA mótaraðarinnar fær nýjan styrktaraðila
Fréttir 23.04.2018 -
Heimslisti karla: Andrew Landry tekur stórt stökk
Fréttir 23.04.2018 -
Fréttir 23.04.2018
-
-
-
Fréttir 23.04.2018
-
Valdís Þóra: Völlurinn frábær en fljótur að refsa
Fréttir 23.04.2018 -
PGA: Fyrsti sigur Landry kom á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
LPGA: Jutanugarn sigraði á sínu fyrsta móti
Fréttir 23.04.2018 -
Háskólagolfið: Helga Kristín og félagar MAAC meistarar
Fréttir 23.04.2018 -
Háskólagolfið: Gísli endaði í 17. sæti á Robert Kepler Intercollegiate
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Valdís endaði í 61. sæti í Marokkó
Fréttir 22.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Sænskur sigur á Lalla Meryem Cup
Fréttir 22.04.2018 -
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
Heimslisti karla: Andrew Landry tekur stórt stökk
Fréttir 23.04.2018 -
PGA: Niemann leikur á sínu fyrsta móti sem atvinnukylfingur
Fréttir 18.04.2018 -
Myndband: Hápunktar þriðja hringsins á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-