Hörð barátta í Regluverðinum 2018

Þegar atvinnukylfingarnir Birgir Leifur Hafþórsson og Valdís Þóra Jónsdóttir tóku þátt í Regluverðinum árið 2017 fór Valdís Þóra illa með Birgi Leif og fagnaði öruggum sigri.

Í ár snéru þau aftur í skemmtilega keppni sem sjá má í myndbandi hér fyrir neðan.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is