Haraldur Franklín: „Smá yfirþyrmandi en skemmtilegt“

Haraldur Franklín Magnús verður á morgun fyrsti íslenski kylfingurinn til að leika á risamóti karla þegar að hann hefur leik á Opna mótinu.

Blaðamaður Kylfings.is er á staðnum og ræddi við hann eftir æfingahringinn í dag.