GM tilkynnir sveitir fyrir Íslandsmót golfklúbba

Íslandsmót golfklúbba í meistaraflokki fer fram dagana 11.-13. ágúst næstkomandi. GM keppir í 1. deild í bæði karla og kvennaflokki en leikið er í Kiðjabergi í karlaflokki og á Akranesi í kvennaflokki.

Keppnislið GM hafa verið valin og eru skipuð eftirfarandi kylfingum.

Karlalið GM - Kiðjaberg

Aron Skúli Ingason
Björn Óskar Guðjónsson
Dagur Ebenezersson
Kristján Þór Einarsson
Kristófer Karl Karlsson
Ragnar Már Ríkarðsson
Sverrir Haraldsson
Theodór Emil Karlsson

Liðstjóri

Eyjólfur Kolbeins

Kvennalið GM - Garðavöllur Akranesi

Arna Rún Kristjánsdóttir
Heiða Guðnadóttir
Helga Rut Svanbergsdóttir
Kristín María Þorsteinsdóttir
Kristín Sól Guðmundsdóttir
María Eir Guðjónsdóttir
Nína Björk Geirsdóttir
Sigrún Linda Baldursdóttir

Liðstjóri

Nína Björk Geirsdóttir

Ísak Jasonarson
isak@vf.is