Furyk segir að Woods verði ekki bæði aðstoðarfyrirliði og leikmaður Bandaríkjanna í Ryder Bikarnum
Fyrir nokkrum mánuðum tilkynnti Jim Furyk, fyrirliði bandaríska Ryder bikarliðsins, að Tiger Woods yrði einn af fimm aðstoðarfyrirliðum sínum. Margir köstuðu fram þeirri spurningu hvað gerðist ef Woods kæmist í liðið en á þeim tímapunkti voru eflaust margir sem efuðust um að það yrði.
Nú hefur Woods aftur á móti leikið frábært golf undanfarnar vikur þar sem hann hefur meðal annars endað jafn í sjötta sæti á Opna mótinu og nú um helgina endaði hann einn í öðru sæti á síðasta risamóti ársins, PGA meistaramótinu. Þrátt fyrir þennan góða árangur er Woods ekki einn af þeim átta kylfingum sem hafa nú þegar tryggt sér þátttökurétt heldur verður hann að treysta á að vera valinn af Furyk og finnst mörgum að það sé það eina rétta í stöðunni miðað við gengi Woods undanfarið.
Í viðtali eftir PGA meistaramótið sagði Furyk að hann ætli að hafa fimm aðstoðarmenn og það mikilvægasta er að Woods er að leika gott golf.
„Ég vil vera viss um að ég verði með fimm aðstoðarmenn. Við megum hafa fimm og mér finnst þeir þjóna mikilvægu hlutverki. Það sem er mikilvægt er að Woods er að spila vel og það er frábært að sjá það.“
-
-
Mickelson er með umtöluðustu kálfa PGA mótaraðarinnar
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur heldur efsta sæti stigalistans
Fréttir 20.02.2019 -
Myndband: Justin Thomas slær högg sem er martröð flestra kylfinga
Fréttir 20.02.2019 -
Valdís Þóra með á móti vikunnar á Evrópumótaröðinni
Fréttir 20.02.2019 -
Magnús og Ellert vallarstjórar ársins 2018
Fréttir 19.02.2019 -
Nordic Golf: Guðmundur lék lokahringinn á 2 höggum undir pari
Fréttir 19.02.2019 -
Háskólagolfið: Björn Óskar og Hlynur hafa lokið leik | Lokahringnum aflýst
Fréttir 19.02.2019 -
Þórir ofarlega á Gecko mótaröðinni
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur fór upp um 714 sæti á heimslistanum
Fréttir 18.02.2019 -
Stricker verður fyrirliði Bandaríkjanna í Ryder bikarnum 2020
Fréttir 20.02.2019 -
Heimslisti karla: Holmes kominn í topp 50
Fréttir 19.02.2019 -
Myndband: Lýsendur gagnrýna Holmes fyrir hægan leik
Fréttir 18.02.2019
-
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018 -
Haraldur Franklín gerir upp Opna mótið: Hefði viljað nýta tækifærið betur
GolfTV 25.07.2018 -
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018 -
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017
-