Evrópumótaröð karla: Komið á hreint hvaða 24 kylfingar komast áfram

Þriðji hringur ISPS Handa World Super 6 Perth lauk nú fyrir skömmu og er því ljóst hvaða 24 kylfingar komast áfram í holukeppnina sem hefst á morgun.

Til að rifja upp hvernig mótið fer fram er fínt að horfa á myndbandið hér að neðan.

Í stuttu máli þá komast 24 kylfingar á lokadaginn og verða þá leiknar fimm umferðir af holukeppni þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Hver umferð er aðeins sex holur.

Listann yfir þá 24 kylfinga sem komust áfram má nálagst hérna.