Evrópumótaröð karla: Fimm bestu högg helgarinnar

Englendingurinn Tom Lewis stóð uppi sem sigurvegari á Portugal Masters mótinu sem fór fram um helgina á Evrópumótaröð karla.

Lewis lék á 22 höggum undir pari og sigraði að lokum með þriggja högga mun.

Fimm bestu högg mótsins má sjá hér í myndbandi fyrir neðan.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is